
Golfklúbbur Reykjavíkur
Um klúbbinn
Golfklúbbur Reykjavíkur (GR) er elsti golfklúbbur Íslands, stofnaður 14. desember 1934 undir nafninu Golfklúbbur Íslands, en nafni hans var síðar breytt þegar fleiri golfklúbbar komu til sögunnar. Klúbburinn leggur mikla áherslu á barna- og unglingastarf fyrir aldurshópinn 6-18 ára, sem fer fram allt árið undir handleiðslu menntaðra PGA golfkennara. Félagsaðstaða GR er til fyrirmyndar með tveimur glæsilegum veitingastöðum, Korpa Klúbbhús á Korpúlfsstöðum og Holtið Klúbbhús í Grafarholti, sem eru opnir almenningi. Þar er boðið upp á úrval íslenskra og skandinavískra rétta, auk fundaraðstöðu fyrir fyrirtæki og hópa.
Vellir

Grafarholt
Grafarholt, 113 Reykjavík

Korpa - Landið
Thorsvegur 1, 112 Reykjavík

Korpa - Sjórinn
Thorsvegur 1, 112 Reykjavík

Korpa - Áin
Thorsvegur 1, 112 Reykjavík

Thorsvöllur
Aðstaða
Hafa samband
Vinavellir
Upplýsingar um vinavelli eru ekki tæmandi. Ítarlegri lýsingar á kjörum og reglum félagsmanna er hægt að finna á heimasíðu klúbbsins.

Hamarsvöllur
Hamri, 310 Borgarnes
Kjör félagsmanna
Vallargjald: 4.500 kr. / forbókun 5.600 kr.

Hólmsvöllur í Leiru
Garðskagavegur, 232 Reykjanesbær
Kjör félagsmanna
Vallargjald: 4.200 kr. / hjón 6.300 kr.

Kirkjubólsvöllur
Vallarhús, 246 Suðurnesjabær
Kjör félagsmanna
Vallargjald: 4.200 kr. / hjón 6.300 kr.

Svarfhólsvöllur
Svarfhólsvöllur, 800 Selfoss
Kjör félagsmanna
Vallargjald: 4.200 kr. / hjón 6.300 kr.

Garðavöllur
Garðavöllur, 300 Akranes
Kjör félagsmanna
Vallargjald: 4.500 kr. / forbókun 5.600 kr.

Gufudalsvöllur
Gufudalur, 816 Hveragerði
Kjör félagsmanna
Vallargjald: Virka daga 3.400 kr.

Úthlíðarvöllur
Úthlíð, 801 Selfoss
Kjör félagsmanna
Vallargjald: 4.200 kr. / hjón 6.300 kr.